Edie Brickel

Var að hlusta á Edie Brickel um helgina...brá örlítið þegar ég leit á ártalið...1988...anyway...ætli maður sé ekki bara 80s gutti eftir allt saman.

kveðja,

Arnar Thor

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Hæ hæ Snúlli.... Varð bara að skella smá kveðju hér inn úr snjónum hjá mér..... Hafðu það gott kallinn og jamms 80 bara gott
Nafnlaus sagði…
Vildi bara láta vita að ég er ,,still alive and well" og það er alltaf jafn notalegt að lesa bloggið þitt og vita að þú þraukar og gerir það vel. Ég velti stundum fyrir mér hvert lífið stefnir með mann og hversu miklu við ráðum sjálf um stefnuna! Ég er að stjórna mínu, stundum vel, stundum illa, gangi þér vel elsku kallinn minn að stjórna þínu!
Knús og kreist,
Ásrún.

Vinsælar færslur